Home Í fréttum Niðurstöður útboða Akranesbær semur við Þrótt ehf. vegna Sementsreits austur – Gatnagerð og Veitur

Akranesbær semur við Þrótt ehf. vegna Sementsreits austur – Gatnagerð og Veitur

306
0
Akranesbær. Sementsreitur.

Úr fundargerð Skipulags- og umhverfisráðs Akranesbæjar þann 29.04.2024.

<>

Sementsreitur austur – Gatnagerð og Veitur

Tilboð í verkið voru opnuð þann 25.2.2024.
Tvö tilboð verkið bárust í verkið og eru þau eftirfarandi:
a. Þróttur ehf.                    227.941.600 kr.
b. Borgarverk ehf.              337.978.994 kr.
Kostnaðaráætlun fyrir verkið er 357.400.000 kr.
Skipulags- og umhverfisráð felur sviðsstjóra að ganga til samninga við Þrótt ehf. með fyrirvara um hæfi verktaka.
Heimild: Akranes.is