Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun á tilboðum í lyftur í meðferðarkjarna Nýs Landspítala

Opnun á tilboðum í lyftur í meðferðarkjarna Nýs Landspítala

242
0

Opnuð hafa verið tilboð í lyftur í meðferðarkjarna fólksflutninga, sjálfvirka AGV vagna- og vöruflutninga.

<>

Eftirtalin tilboð bárust: Verð án vsk.

  1. Kone ehf. kr. 192.602.890 
  2. Héðinn Schindler lyftur ehf. Schindler:
    Heildartilboð bjóðanda samanstendur af eftirfarandi tveimur upphæðum:kr  80.265.896 og 1.585.646 EUR

Kostnaðaráætlun kaupanda er, kr. 180.305.511 án vsk

Í heildina mun NLSH kaupa um 30 lyftur en þetta útboð nær einungis til kaupa á sex þeirra.

Lyfturnar verða til notkunar á meðan á byggingaframkvæmdum meðferðarkjarna og rannsóknarhúss stendur og eftir að byggingarnar hafa verið afhentar til notkunar.

Heimild: NLSH