Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Árborg „Hreinsistöð, Selfossi – Uppsteypa“

Opnun útboðs: Árborg „Hreinsistöð, Selfossi – Uppsteypa“

526
0
Árborg. Ljósmynd: Haraldur Guðjónsson
Þann 06.03.2024 voru tilboð opnuð hjá Fasteignafélag Árborgar slf. vegna útboðs: Árborg „Hreinsistöð, Selfossi – Uppsteypa“

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:

<>
  • Fortis ehf.                 292.583.994 kr.
  • Alefli ehf.                  296.420.329 kr.
  • K16 ehf.                   273.769.000 kr.
  • AL-BYGG ehf.            345.368.904 kr.

Kostnaðaráætlun               241.525.334 kr.

Verkkaupi mun í framhaldinu fara yfir innkomin tilboð og sendir tilboðsgjöfum niðurstöður yfirferðar að henni lokinni.

Heimild: Fasteignafélag Árborgar slf.