Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Göngubrú milli meðferðarkjarna og Barnaspítala

Opnun útboðs: Göngubrú milli meðferðarkjarna og Barnaspítala

287
0
Athuga að mynd með frétt á ekki við um endanlegt útlit. Mynd: NLSH.is

Opnuð hafa verið tilboð í göngubrú sem mun rísa á milli meðferðarkjarna og Barnaspítala

<>

Tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum:

Nafn bjóðanda:                         heildartilboðsverð án vsk.

Eykt ehf.                                   220.630.553 kr. án vsk.

Kostnaðaráætlun verkefnisins er 121.865.712 kr. án vsk.

Heimild: NLSH ohf.