Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Óskatak ehf. hefur byrjað jarðvinnu vegna nýbyggingar við Grensásdeild Landspítala

Óskatak ehf. hefur byrjað jarðvinnu vegna nýbyggingar við Grensásdeild Landspítala

300
0
Mynd: Facebooksíða Óskataks ehf.

Óskatak ehf. byrjaði jarðvinnu vegna nýbyggingar við Grensásdeild Landspítala í gær skv. Facebooksíðu fyrirtækisins.

<>
Mynd: NLSH ohf

Þann 20.12.2023 var skrifaði NLSH ohf. undir samning við Óskatak ehf vegna jarðvinnu vegna nýbyggingar við Grensásdeild Landspítala.

Óska­tak ehf. var lægst­bjóðandi í verkið, en til­boð fyr­ir­tæk­is­ins hljóðaði upp á 114,3 millj­ón­ir króna. Það sam­svar­ar 93,7% af kostnaðaráætl­un vegna verk­efn­is­ins.