Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Uppsteypuverki bílastæða – og tæknihúss miðar nú vel áfram

Uppsteypuverki bílastæða – og tæknihúss miðar nú vel áfram

197
0
Mynd: NLSH ohf.

Eykt ehf vinnur að hönnun og framkvæmd bílastæða- og tæknihúss í suðvestur hluta lóðar Landspítalans.

<>

Verkið fór hægt af stað en góður gangur hefur verið í verkinu á undanförnum mánuðum og farið er að sjást í húsið rísa upp úr djúpum grunninum.

Mynd: NLSH ohf.

Uppsteypa kjallarahæða er nú að mestu lokið og verið er að járnabinda og undirbúa steypun á innkeyrsluhæð bílastæðahluta hússins.

Heimild: NLSH ohf.