Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdir við nýjar höfuðstöðvar á áætlun

Framkvæmdir við nýjar höfuðstöðvar á áætlun

294
0
Nýjar höfuðstöðvar Icelandair í Hafnafirði. mbl.is/Árni Sæberg

Fram­kvæmd­ir við nýj­ar höfuðstöðvar flug­fé­lags­ins Icelanda­ir í Hafnar­f­irði eru á áætl­un og til stend­ur að starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins flytj­ist í ný húsa­kynni í lok árs 2024 en fyrsta skóflu­stung­an var tek­in í sept­em­ber 2022.

<>

Að sögn upp­lýs­inga­full­trú­ans, Guðna Sig­urðsson­ar, verður bygg­ing­in fok­held inn­an skamms. Verið sé að ljúka upp­steypu og vinna haf­in við að klæða út­veggi.

Heimild: Mbl.is