ÞG-Verk vinnur nú að uppsteypu bílakjallarans og hefur verkið gengið vel.
Í dag 27.09.2023 var fyrsti hluti botnplötu kjallarans steyptur.

Um 400 m3 af steypu var dælt í þennan plötuhluta og því um ansi stóran dag að ræða í þessu spennandi verki að sögn Ásbjörns Jónssonar sviðsstjóra framkvæmdasviðs NLSH.
Heimild: NLSH.is