Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Fyrsta plötusteypa í nýjum bílakjallara undir Sóleyjartorgi steypt

Fyrsta plötusteypa í nýjum bílakjallara undir Sóleyjartorgi steypt

265
0
Mynd: NLSH.is

ÞG-Verk vinnur nú að uppsteypu bílakjallarans og hefur verkið gengið vel.

<>

Í dag 27.09.2023 var fyrsti hluti botnplötu kjallarans steyptur.

Mynd: NLSH.is

Um 400 m3 af steypu var dælt í þennan plötuhluta og því um ansi stóran dag að ræða í þessu spennandi verki að sögn Ásbjörns Jónssonar sviðsstjóra framkvæmdasviðs NLSH.

Heimild: NLSH.is