Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Borgarfjörður eystri – Löndunarbryggja 2023

Opnun útboðs: Borgarfjörður eystri – Löndunarbryggja 2023

275
0

Hafnir Múlaþings óskuðu eftir tilboðum í að byggja harðviðarbryggju við höfnina á Borgarfirði eystra.

<>

Helstu verkþættir og magntölur eru:

·         Jarðvinna: gröftur fyrir landvegg, fylling og grjótvörn,

·         Steypa 25 m landvegg

·         Smíði og uppsetning á 3 grjótkistum úr harðviði

·         Reka niður 4 bryggjustaura úr harðviði

·         Byggja um 156 m² bryggju úr harðviði

·         Uppsetning á 15 stk.DD250 þybbum á bryggju

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2024.