Home Í fréttum Niðurstöður útboða Mosfellsbær skrifar undir verk­samn­ing­ við Urð og Grjót ehf. um veitu­lagn­ir við...

Mosfellsbær skrifar undir verk­samn­ing­ við Urð og Grjót ehf. um veitu­lagn­ir við Skar­hóla­braut

329
0
Mynd: Mosfellsbær

Verk­samn­ing­ur hef­ur ver­ið und­ir­rit­að­ur við Urð og grjót ehf sem var lægst­bjóð­andi í verk vegna veitu­lagna við Skar­hóla­braut.

<>

Verk­ið snýr að lagna­vinnu og að gera lóð­ina Skar­hóla­braut 3 bygg­ing­ar­hæfa ásamt lagn­ingu stofn­lagn­ar vatns­veitu frá Vest­ur­lands­vegi að teng­istað við Desja­mýri.

Áætl­að er að fram­kvæmd­ir standi yfir fram í sept­em­ber 2023

Heimild: Mosfellsbær