Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Burðarvirki austurálmu er langt komið

Burðarvirki austurálmu er langt komið

168
0
Stálgrindarhúsið er við biðsvæði flugrútunnar á Keflavíkurflugvelli. mbl.is/Baldur Arnarson

Fram­kvæmd­ir við nýja austurálmu á Kefla­vík­ur­flug­velli eru langt komn­ar og er búið að klæða hluta bygg­ing­ar­inn­ar. Hún er kjall­ari og þrjár hæðir, alls 22 þús. fer­metr­ar.

<>

Jarðhæðin er nú lokuð til bráðabirgða en gert er ráð fyr­ir að hún verði klár eft­ir næsta sum­ar og þá verði tösku­færi­bönd­in tek­in í notk­un.

Heild­ar­kostnaður við austurálmu er áætlaður 21 millj­arður, þar af er fram­kvæmda­kostnaður 18 millj­arðar og kostnaður við burðar­virki og veður­kápu húss­ins 4,5 millj­arðar.

Heimild: Mbl.is