Home Fréttir Í fréttum Viðsnúningur hjá VHE

Viðsnúningur hjá VHE

205
0
Unnar Steinn Hjaltason, forstjóri og aðaleigandi VHE. Ljósmynd: Eggert Jóhannesson

Rekstur VHE er kominn aftur í plús eftir hremmingar síðustu ára.

Verktakafyrirtækið VHE skilaði 228 milljóna króna rekstrarhagnaði (EBIT) árið 2021 eftir rekstrartap upp á 1.424 milljónir árið 2020 og 175 milljónir árið 2019. Félagið hagnaðist um 161 milljón eftir skatta á síðasta ári.

Heimild: Vb.is

Previous articleOpnun verðfyrirsp. Hagaskóli – Málun innanhúss
Next articleTeigskógur: Eitt tilboð í eftirlit með framkvæmdum