Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Forval – hönnun á breytingum og viðbyggingum á fangelsinu...

Opnun útboðs: Forval – hönnun á breytingum og viðbyggingum á fangelsinu Litla-Hrauni

290
0
Fangelsið á Litla-Hrauni við Eyrarbakka. Mynd: BBL.is

Forval – hönnun á breytingum og viðbyggingum á fangelsinu Litla-Hrauni

<>

Í dag var opnun í ofangreindu útboði.

Þátttökubeiðnir bárust frá:

Arkis arkitektar
Hornsteinar Arkítektar
VA Arkitektar
VSÓ Ráðgjöf ehf

Unnið er að mati beiðna og niðurstöðu að vænta bráðlega