Home Í fréttum Niðurstöður útboða Rizzani stækkar Suðurbyggingu til austurs

Rizzani stækkar Suðurbyggingu til austurs

240
0

Ítalska verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher island ehf. mun sjá um framkvæmdir við stækkun Suðurbygginar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til austurs. Verkið var boðið út í desember síðastliðnum.

Framkvæmdarfélagið Arnarhvoll ehf., Ístak hf. og Rizzani de Eccher island ehf. í samstarfi við móðurfélagið Rizzani de Eccher S.p.A buðu í verkefnið og eftir yfirferð var tilboð frá Rizzani de Eccher metið hagstæðast og samþykkt þann 4. janúar 2022.

Heimild: Sudurnes.net

Previous articleIðnaðarmannsdrama í Héraðsdómi
Next articleUnnið er að fullum krafti við endurbætur á Ráðhúsi Vestmannaeyja