Home Fréttir Í fréttum Unnið er að fullum krafti við endurbætur á Ráðhúsi Vestmannaeyja

Unnið er að fullum krafti við endurbætur á Ráðhúsi Vestmannaeyja

44
0
Ráðhús Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

Unnið er að fullum krafti við endurbætur á Ráðhúsi Vestmannaeyja. Þá styttist í að nýja slökkvistöðin við Heiðarveg verði tilbúin.

Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð í vikunni og skoðaði húsin að innan og utan. Afraksturinn má sjá hér að neðan.

Heimild: Eyjar.net

Previous articleRizzani stækkar Suðurbyggingu til austurs
Next articleGengið til samninga um húsnæði fyrir Heilsugæslu Akureyrar