Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Keflavíkurflugvöllur Stækkun Suðurbyggingar til austurs

Opnun útboðs: Keflavíkurflugvöllur Stækkun Suðurbyggingar til austurs

550
0
Mynd: Isavia

ÚTBOÐ NR. U21055 STÆKKUN SUÐURBYGGINGAR TIL AUSTURS

Opnuð voru tilboð í útboði U21055 Stækkun Suðurbygginar til austurs þann 16. desemeber 2021 kl. 10:00 og eftirfarandi tilboð bárust:

Framkvæmdarfélagið Arnarhvoll ehf.
Ístak hf
Rizzani de Eccher island ehf. og Rizzani de Eccher S.p.A

Tilboð hafa verið yfirfarin og var tilboð frá Rizzani de Eccher metið hagstæðast og samþykkt þann 4. janúar 2022

Previous articleLandsbankinn undirbýr sölu eigna
Next articleÚtboðsþing SI í beinu streymi