Home Í fréttum Niðurstöður útboða Garðabær: Kumlamýri – Úthlutun lóða og sala byggingarréttar.

Garðabær: Kumlamýri – Úthlutun lóða og sala byggingarréttar.

884
0
Parhúsalóðir í Kumlamýri á Álftanesi

Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 21.12.2021

<>

Tilboð í byggingarrétt parhúsalóða í Kumlamýri hafa verið yfir farin. Um er að ræða úthlutun og sölu byggingaréttar 26 parhúsalóða í Kumlámýri.

Draga þarf um röð jafnhárra tilboð

Ingi Örn Gíslason og Böðvar Jónsson kr. 38.000.000
Björn Sigurðsson og Helgi Gunnarsson kr. 38.000.000

Hjálmtýr Bergsson Sandholt og Theodóra Stella Hafsteinsdóttir kr. 36.000.000
Gunnar Örn Hilmarsson og Sigurður Jóhann Stefánsson kr. 36.000.000
Gísli Sveinbjörnsson og Trausti Finnbogason kr. 36.000.000
Arnar Rósenkrans Hilmarsson og Helen Viggósdóttir kr. 36.000.000

Draga þarf um tvo tilboð sem tilboðsfjárhæðir í lóðir nr. 25 og 26 eru jafnháar.

Lea Helgadóttir og Bergur Sandholt kr. 34.000.000
Haukur Gunnarsson og Gunnar Guðbrandsson kr. 34.000.000

Miðar með nöfnum tilboðsgjafa voru sett í box og formaður bæjarráðs dró miða með nöfnum:

Að drætti loknum er röðin þessi:

1. Jóhann Svavar Jóhannsson og Krystian Jerzy Sadowski kr. 47.340.000
2. Jónas Pétur Ólason og Luke Shearman kr. 40.200.000
3. Sigurður H. Sigurðsson og Sigurður Jensson kr. 40.000.000
4. Björn Sigurðsson og Helgi Gunnarsson kr. 38.000.000
5. Ingi Örn Gíslason og Böðvar Jónsson kr. 38.000.000
6. Steinþór Ólafsson og Pétur Ingason kr. 37.000.000
7. Gísli Sveinbjörnsson og Trausti Finnbogason kr. 36.000.000
8. Hjálmtýr B. Sandholt og Theodóra S. Hafsteinsdóttir kr. 36.000.000
9. Arnar Rósenkr Hilmarsson og Helen Viggósdóttir kr. 36.000.000
10. Gunnar Örn Hilmarsson og Sigurður Jóhann Stefánsson kr. 36.000.000
11. Páll Hólm Sigurðsson og Björgvin Gestsson kr. 35.200.000
12. Valdimar Ólafsson og Gylfi Jens Gylfason kr. 34.865.000
13. Haukur Gunnarsson og Gunnar Guðbrandsson kr. 34.000.000
14. Lea Helgadóttir og Bergur Sandholt kr. 34.000.000

Bæjarráð samþykkir tilboð ofangreindra einstaklinga samkvæmt töluliðum 1-13 í byggingarrétt lóða í Kumlamýri. Tilboðsgjafi nr. 14 er á biðlista eins og aðrir tilboðsgjafar í röð miðað við fjárhæð tilboða.

Þeir tveir einstaklingar sem eiga hæsta sameiginlega tilboð í tvær samliggjandi lóðir fá fyrsta rétt til að velja lóðir á svæðinu. Næsta valrétt eiga þeir sem eiga næsthæsta tilboð og svo koll að kolli.

Tilboðsgjöfum verður sendur tölvupóstur til staðfestingará samþykki tilboðs. Frestur til að að leggja fram staðfestingu banka eða lánastofnunar varðandi fjárhagsstöðu sína, fjármögnun lóðar er 14 dagar frá og með 1. janúar 2022. Í staðfestingu skal koma fram að báðir tilboðsgjafar í sameiginlegu tilboði geti staðið undir kostnaði sem áætlaður er vegna byggingarframkvæmda, greiðslu gatnagerðargjalda og kaupa á byggingarrétt lóðarinnar.

Tilboðsfjárhæð fyrir byggingarrétt skal innt af hendi fyrir 4. febrúar 2022.

Tilboðsgjafar verða boðaðir til fundar í Sveinatungu í tveimur hópum 1-7 og 8-13 þar sem val á lóðum fer fram.