Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Ölfus. Miðbæjarsvæðið (Móinn)

Opnun útboðs: Ölfus. Miðbæjarsvæðið (Móinn)

168
0
Mynd: Ölfus.is

Úr fundargerð Bæjarráðs Ölfuss þann 18.11.2021

Fyrir bæjarráð lágu niðurstöður útboðs í gatnagerð við Miðbæjarsvæðið (Móinn).

4 tilboð bárust í verkið.

Bjóðendur:

1. Jón og Margeir ehf                           105.994.000,     84,1%
2. Ellert Skúlason og Hnullungur ehf     122.502.500,      97,2%
3. Smávélar ehf                                  127.570.670,     101,2%
4. Stórverk ehf                                   135.284.700,     107,3%

Kostnaðaráætlun                                126.028.163      100,0%

Lægsta tilboðið sem barst var frá fyrirtækinu Jón og Margeir ehf. að upphæð 105.994.000.- sem var 15,9% undir kostnaðaráætlun.
Bæjarráð samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda að uppfylltum skilyrðum útboðsgagna..

Previous articleMegna komið í greiðslustöðvun
Next articleRúmir fjórir milljarðar greiddir út