Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun tilboða: Endurbætur á Biskupstungnabraut (35) sunnan Reykjavegar

Opnun tilboða: Endurbætur á Biskupstungnabraut (35) sunnan Reykjavegar

216
0
Biskupstungnabraut (35)

Tilboð opnuð 29. september 2015. Styrking á 2,5 km Biskupstungnabrautar sunnan Reykjavegar, ásamt útlögn klæðingar og frágangi.

<>

Helstu magntölur eru:

Fláafleygar                   7.655 m3

Þurrfræsun                 17.880 m2

Neðri burðarlög            6.870 m3

Ræsi                                 30  m

Efra burðarlag              3.325 m3

Tvöföld klæðing        20.605 m2

Frágangur fláa            20.655 m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 106.618.000 146,9 24.715
Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi 95.781.950 131,9 13.879
Suðurtak ehf., Brjánsstöðum 81.902.728 112,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 71.600.000 100,0 -10.303