Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun tilboða: Dalvíkurbyggð, sjóvarnir 2015

Opnun tilboða: Dalvíkurbyggð, sjóvarnir 2015

169
0

Tilboð opnuð 29. september 2015 í sjóvarnir í Dalvíkurbyggð.

<>

Helstu verkþættir og magntölur eru:

Lenging sjóvarnar um 105 m framan við fjárhús við Brimnes á Árskógsströnd.

Gerð 80 m langrar sjóvarnar norðan við Hauganes.

Útlögn á kjarna og grjóti úr námu um 2.500 m3

Útlögn fyllingarefnis úr fjöru 315 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 20. desember 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Katla ehf., Dalvík 19.458.000 192,7 5.328
Dalverk ehf., Dalvík 15.113.200 149,6 983
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 14.130.500 139,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 10.099.500 100,0 -4.031