Landsvirkjun óskar er eftir tilboðum í Þeistareykjaveg syðri, frá Þeistareykjum að Kísilvegi (87) um 19 km kafla. Boðið er út burðarlag og slitlag ásamt efnisvinnslu.
Verkið skal vinna í tveimur áföngum sumrin 2021/2022.
Helstu magntölur eru:
Burðarlag 0/22 11.500 m3
Burðarlag 0/45 20.600 m3
Tvöföld klæðing 131.000 m2
Opnun tilboða: | 22.03.2021 kl. 14:00 |