Tilboð opnuð 11. ágúst 2015. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í dýpkun á Landeyjahöfn. Áætlað er að dæla þurfi allt að 750.000 m³ á næsta þremur árum, 2015 – 2017.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
| Terramare OY, Finnlandi | 1.125.652.500 | 166,7 | 537.954 |
| Rohde Nielsen A/S, Danmörku | 990.118.500 |
146,7 | 402.420 |
| Áætlaður verktakakostnaður | 675.100.000 |
100,0 | 87.401 |
| Jan de Nul N.V, Belgía | 587.698.650 |
87,1 | 0 |












