Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Unnið að steypu­vinnu við und­ir­göng á Suður­lands­vegi

Unnið að steypu­vinnu við und­ir­göng á Suður­lands­vegi

178
0
Mynd: mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Fram­kvæmd­ir standa nú yfir við tvö­föld­un Suður­lands­veg­ar. Um er að ræða 1.000 metra veg­arkafla frá nú­ver­andi vegi rétt sunn­an Vest­ur­lands­veg­ar og suður yfir Bæj­ar­háls.

<>

Verkið hófst í vor og er það verk­taka­fyr­ir­tækið Óska­tak sem ann­ast verkið.

Það fel­ur m.a. í sér að full­gera ak­braut­ir og upp­setn­ingu á nýj­um veg­lýs­ing­um og vegriðum til að aðskilja akst­urs­stefn­ur.

Und­ir­göng eru lengd og breikkuð og stóðu starfs­menn í ströngu við steypu­vinnu í blíðviðrinu í gær.

Heimild: Mbl.is