Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Meðferðarkjarni – fullnaðarhönnun NLSH

Opnun útboðs: Meðferðarkjarni – fullnaðarhönnun NLSH

128
0
Tölvuteiknuð mynd af meðferðarkjarnanum. .

15804 – 15804. Meðferðarkjarni – fullnaðarhönnun NLSH

<>

Lesin upp nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð skv. tilboðsblaði. Aðeins eru opnuð umslög frá þeim bjóðendum sem uppfylltu kröfur útboðs- og samningsskilmála um hæfni og reynslu (umslag 1). Í lok fundar verður lesin upp kostnaðaráætlun kaupanda.

1. Mannvit
Heildartilboðsfjárhæð:
1.513.171.040

2. Verkís
Heildartilboðsfjárhæð:
1.563.430.000

3. CORPUS3
Heildartilboðsfjárhæð:
1.399.303.400

4. Grænaborg
Heildartilboðsfjárhæð:
1.620.593.000

Kostnaðaráætlun kaupanda:
2.740.500.000

Engar athugasemdir við framkvæmd fundarins….