Tilboð opnuð 16. júní 2015. Gerð Hólavegar í Eyjafjarðarsveit, skammt norðan Hrísa að Grænuhlíð, samtals 2,9 km.
Helstu magntölur eru:
– Fylling 15,830 m3
– Fláafleygar 7,130 m3
– Ræsalögn 171 m
– Efnisvinnsla 0/22 mm 3,330 m3
– Neðra burðarlag 14,170 m3
– Efra burðarlag 3,330 m3
– Tvöföld klæðing 19,560 m2
– Frágangur fláa 29,090 m2
– Skurðgröftur 2,130 m
1. áfangi: Ljúka skal öllum verkþáttum nema lokafrágangi fláa, útlögn efra burðarlags og útlögn klæðingar fyrir 1. desember 2015.
2. áfangi: Árið 2016 skal vinna við lokafrágang fláa, afréttingu og frágang neðra burðarlags, útlögn efra burðarlags og klæðingar.
Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2016.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
G. Hjálmarsson ehf., Akureyri | 83.500.000 | 134,7 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 61.970.000 | 100,0 | -21.530 |