Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hornafjörður – Grynnslin, dýpkun

Opnun útboðs: Hornafjörður – Grynnslin, dýpkun

100
0
Hornafjörður

Tilboð opnuð 16. júní 2015. Hafnarstjórn Hornafjarðar óskaði eftir tilboðum í dýpkun á Grynnslunum.

<>

Melstu magntölu:

Dýpkun á lausu efni    28.500 m³

Verki skal að fullu lokið 15. júlí 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Björgun ehf., Reykjavík 58.735.000 174,7 0
Áætlaður verktakakostnaður 33.630.000 100,0 -25.105