Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Sund­ur­graf­in jörð við braut­ina

Sund­ur­graf­in jörð við braut­ina

316
0
Skjáskot af Mbl.is

Sum­arið er tími fram­kvæmda og und­an­farið hef­ur mikið rask verið á jarðvegi við Reykja­nes­braut­ina við Elliðaár­dal.

<>

Veit­ur hafa þar unnið að end­ur­nýj­un lagna fyr­ir heitt og kalt vatn auk frá­rennslislagna.

Míla og Gagna­veita Reykja­vík­ur hafa einnig staðið í end­ur­nýj­un á raf- og fjar­skipta­lögn­um á svæðinu.

Sam­kvæmt til­kynn­ingu frá Veit­um er stefnt að því að ljúka fram­kvæmd­un­um á þess­um fyrsta áfanga verk­efn­is­ins í nóv­em­ber á þessu ári og reynt verður að lág­marka trufl­an­ir og taf­ir á um­ferð eft­ir bestu getu.

Ekki er gert ráð fyr­ir lok­un­um á þess­um mik­il­vægu um­ferðaræðum borg­ar­inn­ar.

Í mynd­skeiðinu eru fram­kvæmd­irn­ar skoðaðar úr lofti.

Heimild: Mbl.is