Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Stapaskóli, Grunnskóli í Reykjanesbæ

Opnun útboðs: Stapaskóli, Grunnskóli í Reykjanesbæ

945
0
Mynd: Vf.is / Arkís arkitakar

Lesið er upp nafn bjóðanda og heildartilboðsfjárhæð ásamt kostnaðaráætlun.

<>

Bókun frá Eykt um að magntölur og upplýsingar um innihurðir séu ekki fullnægjandi og að ekki hafi verið gefin út ný tilboðsskrá.

1. Eykt ehf.

kr. 2.454.644.358.-

2. Munck-Ísland

kr. 2.718.316.874.-

3. Mannverk ehf.

kr. 2.799.898.733.-

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 2.587.082.547.-

Engar athugasemdir við framkvæmd fundarins….