Home Í fréttum Niðurstöður útboða 24.07.2018 Opnun útboðs: Snæfellsbær, sjóvarnir 2018

24.07.2018 Opnun útboðs: Snæfellsbær, sjóvarnir 2018

241
0
ólafsvík

Opnuð voru tilboð 24. júlí í sjóvarnir í Snæfellsbæ. Verkið felst í styrkingu sjóvarnar í Ólafsvík, gerð nýrra sjóvarna á Hellissandi og Hellnum.

<>

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 4.000 m3
  • Endurröðun grjóts um 1.000 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desember 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Stafnafell ehf. Snæfellsbæ 44.958.000 163,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 27.587.000 100,0 -17.371