Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Langanesbyggð. Göngustígur á Þórshöfn

Opnun útboðs: Langanesbyggð. Göngustígur á Þórshöfn

215
0
Mynd: þórshöfn

Úr fundargerð. 86.fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar

<>

Göngustígar – Niðurstaða útboðs
Fram er lagt minnisblað sveitarstjóra dags. 30. júlí, efni minnisblaðsins er niðurstaða útboðs á göngustígum frá gatnamótum Fjarðarvegar og Sunnuvegar á Þórshöfn að tjaldsvæði bæjarins ásamt tengistígum samtals 672 metrar.

Eitt tilboð barst í verkið og var það að fjárhæð kr. 6.277.920. Lagt er til að tilboði BJ Vinnuvéla í umrædda stígagerð verði tekið ásamt og að lagt er til að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun 2018 vegna þeirrar fjárhæðar sem upp á vantar.

Einnig er lagt til að leitað verði tilboða í gerð göngubrúar á Hafnarlæk.

Heimild: Langanesbyggð