Opnun tilboða 3. júlí 2018. Vetrarrþjónustu árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:
Hringvegur ( 1 ) | Vík – Steinar | 43km |
Reynishverfisvegur (215) | Hringvegur – bílaplan | 5 km |
Dyrhólavegur (218) | Hringvegur – bílaplan | 7 km |
Mýrdalsjökulsvegur (222) | Hringvegur – Ytri- Sólheimar | 1 km |
Sólheimajökull (221 | Hringvegur – bílaplan | 5 km |
Skógar (2420)(2440) | Hringvegur – byggðasafn | 1,5 km |
Heildarlengd vegakafla er 62,5 km.
Helstu magntölur á ári eru:
- Akstur mokstursbíls 12.500 km.
Verklok eru 30. apríl 2021.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Arnar Stefánsson, Rauðalæk | 23.256.750 | 138,7 | 6.402 |
Narvaexpress sf., Reykjavík | 20.609.910 | 122,9 | 3.755 |
Kdalur ehf., Hvolsvelli | 16.855.100 | 100,5 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 16.770.000 | 100,0 | -85 |