Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Viðhald götulýsingar á Suðurlandi

Opnun útboðs: Viðhald götulýsingar á Suðurlandi

153
0
Þórlákshöfn

Tilboð opnuð 3. júlí 2018. Vinnusvæðið er þjóðvegir á Suðurlandi frá Hveragerði/Þorlákshöfn í vestri og austur fyrir Kirkjubæjarklaustur, samtals um 1.200 staurar.

<>

Verktími er frá 1. ágúst 2018 og gildistími samnings er til 31. júlí 2021 með möguleika á framlengingu.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þjótandi ehf., Hellu 148.741.700 424,4 90.497
Raflagnaþjónustan, Selfossi 58.245.000 166,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 35.047.500 100,0 -23.198