Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Skagaströnd – smábátahöfn 2018

Opnun útboðs: Skagaströnd – smábátahöfn 2018

312
0
Skagastrandarhöfn. Mynd:FE

Tilboð opnuð 8. maí 2018. Skagastrandarhöfn óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk. Um er að ræða gerð smábátahafnar sem felst í dýpkun, byggingu skjólgarðs og uppsetningu landstöpla.

<>

Helstu verkþættir og magntölur eru:

·         Dýpkun í -2,5 m, 9.500 m3

·         Flokkað grjót og sprengdur kjarni, 6.500 m3

·         Fyllingarefni, 3.600 m3

·         Uppsetning landstöpla, 2 stk.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 59.337.300 100,0 11.670
Vélaþjónustan Messuholti ehf., Sauðárkróki 58.553.250 98,7 10.886
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 47.667.600 80,3 0