Tilboð opnuð 8. maí 2018. Skagastrandarhöfn óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk. Um er að ræða gerð smábátahafnar sem felst í dýpkun, byggingu skjólgarðs og uppsetningu landstöpla.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
· Dýpkun í -2,5 m, 9.500 m3
· Flokkað grjót og sprengdur kjarni, 6.500 m3
· Fyllingarefni, 3.600 m3
· Uppsetning landstöpla, 2 stk.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2018.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Áætlaður verktakakostnaður | 59.337.300 | 100,0 | 11.670 |
Vélaþjónustan Messuholti ehf., Sauðárkróki | 58.553.250 | 98,7 | 10.886 |
Norðurtak ehf., Sauðárkróki | 47.667.600 | 80,3 | 0 |