Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Unnið er að byggingu fyrir Volvo atvinnutæki í Hádegismóum

Unnið er að byggingu fyrir Volvo atvinnutæki í Hádegismóum

415
0
Mynd: Volvo atvinnutæki - Brimborg

Unnið er að byggingu í Hádegismóar 8 fyrir Volvo atvinnutæki. Meðfylgjandi myndir af framkvæmdum. Verið að klæða þak og hliðar þannig að húsið tekur á sig meiri mynd frá degi til dags. Gluggar komnir í uppsteypta hluta byggingarinnar.

<>

Endilega kíkið á myndirnar hér fyrir neðan.

Mynd: Volvo atvinnutæki – Brimborg
Mynd: Volvo atvinnutæki – Brimborg
Mynd: Volvo atvinnutæki – Brimborg

Heimild: Facebooksíða Volvo atvinnutæki – Brimborg