Unnið er að byggingu í Hádegismóar 8 fyrir Volvo atvinnutæki. Meðfylgjandi myndir af framkvæmdum. Verið að klæða þak og hliðar þannig að húsið tekur á sig meiri mynd frá degi til dags. Gluggar komnir í uppsteypta hluta byggingarinnar.
Endilega kíkið á myndirnar hér fyrir neðan.



Heimild: Facebooksíða Volvo atvinnutæki – Brimborg