Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs; Ísafjörður – Mávagarður – viðlegustöpull 2017

Opnun útboðs; Ísafjörður – Mávagarður – viðlegustöpull 2017

250
0

26.1.2018

Tilboð opnuð 17. janúar 2018. Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum í viðlegustöpul við Mávagarð á Ísafirði og framkvæmdir við hafnarkantinn á Flateyri.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

Á Ísafirði:

·Reka niður 28 stk. af tvöföldum stálþilsplötum og ganga frá stögum.

·Jarðvinna, upptekt á núverandi garði, fylling fyrir innan þil og grjótröðun við enda þils.

·Steypa um 40 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.

Á Flateyri:

·         Djúpþjöppun við hafnarkantinn á Flateyri.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak hf., Hafnarfirði 72.500.000 184,1 25.052
Lárus Einarsson s.f., Mosfellsbæ 57.245.616 145,4 9.798
Ísar ehf., Kópavogi 47.447.900 120,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 39.380.250 100,0 -8.068
Previous articleUnnið er að byggingu fyrir Volvo atvinnutæki í Hádegismóum
Next articleStærsta fram­kvæmda­árið framund­an hjá Reykja­vík­ur­borg­