Home Fréttir Í fréttum Verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu og nýbyggingar á stjórnarráðsreitnum

Verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu og nýbyggingar á stjórnarráðsreitnum

209
0

Verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu og nýbyggingar á stjórnarráðsreitnum

<>

Áformað er að kynna verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu á bak við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu og nýbyggingar fyrir öll önnur ráðuneyti á lóð ríkisins við Skúlagötu á aldarafmæli fullveldis Íslands 1. desember 2018.Rætt var við Halldóru Vífilsdóttur, forstjóra Framkvæmdasýslunnar, um málið í fréttum Stöðvar 2 nýlega. Viðtalið er að finna á eftirfarandi slóð:

Heimild: Fsr.is