Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Niðurrif Sements­verk­smiðjunn­ar á Akra­nesi

Opnun útboðs: Niðurrif Sements­verk­smiðjunn­ar á Akra­nesi

263
0
Mynd: Anton Brink - Ruv.is

Alls bár­ust 12 til­boð í niðurrif Sements­verk­smiðjunn­ar á Akra­nesi en til­boð voru opnuð í síðustu viku. Mik­ill mun­ur var á lægsta og hæsta til­boði eða 819 millj­ón­ir króna.

<>

Eft­ir­tal­in til­boð bár­ust, raðað eft­ir fjár­hæðum.

  1. Work North ehf. 175.279.000
  2. ABLTAK ehf. 274.790.000
  3. Ell­ert Skúla­son ehf. 279.620.000
  4. Skófl­an hf. 378.000.000
  5. G. Hjálm­ars­son hf. 460.838.000
  6. Há­fell ehf. 495.048.000
  7. Þrótt­ur ehf. 509.585.000
  8. Ístak hf. 556.088.000
  9. Wye Valley 618.969.000
  10. Íslands­gám­ar hf. 666.575.000
  11. Húsarif ehf. 794.210.000
  12. Sér­fé­lag stofnað um verk­efnið 994.790.000.

Kostnaðaráætl­un Mann­vits var rúm­ar 326 millj­ón­ir króna.

Heimild: Mbl.is