Home Fréttir Í fréttum Hafnarfjarðarbær semur við All Verk ehf

Hafnarfjarðarbær semur við All Verk ehf

67
0

Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið að semja við All Verk ehf. um að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A í Hafnarfirði.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Hafnarfjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 03.10.2025  að leita samninga við All verk ehf.

Hér er um almennt útboð (alútboð) að ræða .

Verklok eru 11. júní 2027.

Heimild: Hafnarfjordur.is /All verk ehf.