Framkvæmdir fyrir Bandarísku ríkisstjórnina í Keflavík komnar á fullt

0
Hönnun verkefnisins í Keflavík lauk fyrir síðustu helgi, en hún hefur staðið yfir frá því í september 2020. En jarðvinna hófst 9. mars á þessu...

Dynjandisheiði ekki í útboð á þessu ári vegna fjárskorts

0
Vegagerðin hefur fallið frá því að bjóða út stærsta áfanga nýs vegar yfir Dynjandisheiði í sumar þar sem ekki eru til peningar í verkið....

Laugavegsreiturinn á sölu

0
Ríkiskaup óska eftir tilboðum í Laugaveg 114, 116, 118b og Rauðarásstíg 10, sem hýstu áður Tryggingastofnun og Sjúkratryggingar. Laugavegur 114, 116 og 118b auk Rauðarástígs...

Opnun útboðs: Reykjanesbraut og Sæbraut, lenging vinstribeygjuvasa

0
Opnun tilboða 22. júní 2021. Lenging tveggja vinstribeygjuvasa, annars vegar á Reykjanesbraut inn á Bústaðaveg og hins vegar á Sæbraut inn á Skeiðarvog. Helstu magntölur: Ónothæfu efni...

Opnun útboðs: Tálknafjarðarvegur (617) – Endurbygging

0
Opnun tilboða 22. júni 2021. Endurbygging vegkafla ásamt gerð grjótvarnar og lagnavinnu á Tálknafjarðarvegi (617-02) um þéttbýlið á Tálknafirði. Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og...

12 hæða íbúðahús hrundi að hluta

0
Um­fangs­mikl­ar björg­un­araðgerðir standa yfir í Miami-Dade-sýslu í Flórída eft­ir að 12 hæða bygg­ing hrundi að hluta í nótt. Um hundrað íbúðir eru í hús­inu sem...

Nýtt bílasölusvæði rís við Krókháls 7

0
Fram­kvæmd­ir eru hafn­ar að nýju bíla­sölu­svæði að Krók­hálsi 7. Um er að ræða nýtt og full­komið bíla­sölu­svæði sem mun bjóða upp á gott úr­val af...

Reisa á íbúðir í stað verslunarkjarnans í Arnarbakka

0
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að verslunarkjarni við Arnarbakka í neðra-Breiðholti verði rifinn og í stað hans reistar níutíu nýjar íbúðir, almennar jafnt...

Opnun útboðs: Svalbarðseyri, sjóvarnir 2021

0
Opnun tilboða 22. júní 2021. Sjóvarnir á Svalbarðseyri. Verkið felst í endurröðun og lengingu á sjóvörnum á Svalbarðsströnd. Annars vegar er um aða ræða styrkingu og...

Opnun útboðs: Bústaðavegur (418), breytingar á aksturs-, hjóla- og gönguleiðum við...

0
Opnun tilboða 22. júlí 2021. Lagfæringar á brú yfir Kringlumýrarbraut, lengingu rampa og gerð gönguog hjólastíga í nágrenninu ásamt tilheyrandi jarðvinnu og breytingu á umferðarljósum. Helstu...