09.08.2021 Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri
Isavia innanlandsflugvellir ehf., óska eftir tilboðum í viðbyggingu við núverandi flugstöð á Akureyri ásamt breytingum á núverandi húsnæði flugstöðvarinnar og nánasta umhverfi.
Til að mæta...
Opnun útboðs: Keflavíkurflugvöllur „U21024 Parallel echo – Jarðvinna og Stýriverktaka“
Opnuð voru tilboð í útboði nr. U21024 Parallel echo - Jarðvinna og Stýriverktaka
þann 28. júní 2021 klukkan 11:00 og eftirfarandi tilboð bárust.
Íslenskir aðalverktakar hf. ...
Opnun útboðs: Garðabær. „Framkvæmdir við hverfisgarð við Lynggötu“
Tilboð opnuð hjá Garðabæ í verkið „Framkvæmdir við hverfisgarð við Lynggötu“
Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:
Hellur og lagnir ehf. kr. 36.559.200
Garðasmíði...
Opnun útboðs: Garðabær. „Göngu- og hjólastígur í Garðahrauni“
Tilboð opnuð hjá Garðabæ í verkið „Göngu- og hjólastígur í Garðahrauni“
Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:
Stéttafélagið ehf. ...
Opnun útboðs: Rangárvallavegur (264), Gunnarsholt – Hróarslækur
Opnun tilboða 29. júní 2021. Endurmótun 2,4 km Rangárvallavegar (264-02), frá Gunnarsholti að Hróarslæk.
Helstu magntölur eru:
- Skeringar ...
Opnun útboðs: Uppsetning vegriða á Austursvæði 2021
Opnun tilboða 29. júní 2021. Uuppsetning á vegriðum á austursvæði Vegagerðarinnar.
Helstu magntölur eru:
- Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning: ...
Opnun útboðs: Þrengslavegur (39) og Eyrarbakkavegur (34), malbikun
Opnun tilboða 29. júní 2021. Endurmótun á tveimur köflum á Þrengslavegi 39-01 og einum kafla á Eyrarbakkavegi 34-02 samtals 5,7 km langa.
Helstu magntölur eru:
-...
Borgin hefur fullan hug á að reisa þjóðarleikvang
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafnar því að framhaldið á undirbúningi nýs þjóðarleikvangs strandi á Reykjavíkurborg.
Tilefnið er viðtal við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra í Morgunblaðinu síðasta...
Blöndubrúin komin heim en með nýtt hlutverk
Elsta samgöngumannvirki á Íslandi fær nú nýtt hlutverk. Gamla Blöndubrúin sem áður fyrr var hluti af þjóðvegi 1 verður göngubrú yfir í eyjuna Hrútey...
16.08.2021 Sveitafélagið Árborg. Þjónusta iðnaðarfólks
Sveitafélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið Þjónusta iðnaðarfólks í Árborg í samræmi við útboðsgögn.
Um er að rammasamningsútboð þar sem leitað er tilboða í þjónustu iðnaðarfólks...














