Nýtt raðhús rís á Hólmavík
Brák íbúðafélag hses. er að ljúka við byggingu á fjögurra íbúða raðhúsi á Hólmavík í Strandabyggð.
Byggingaraðilinn Búðingar ehf. hóf framkvæmdir við bygginguna í ágúst...
820 milljóna kaup í miðbænum
Alva fasteignir keypti atvinnuhúsnæði að Rauðarárstíg 27 og hluta af bílageymslu af Eik fyrir alls 820 milljónir.
Alva fasteignir ehf. hefur keypt 1.904 fermetra atvinnuhúsnæði...
Fjárlaganefnd Alþingis heimsækir framkvæmdasvæði NLSH
Í síðustu viku heimsóttu fulltrúar úr fjárlaganefnd Alþingis, framkvæmdaasvæði NLSH við Hringbraut. Stjórn og framkvæmdastjóri NLSH kynntu stöðu á byggingaverkefnum
NLSH og að þvi loknu...
29.04.2025 Þrír stígar. Göngu- og hjólastígar. 1. áfangi – Hafnarfjörður og...
Betri samgöngur ohf. óska tilboða í gerð göngu og hjólastíga ásamt stígalýsingu og nýjum skiltum og merkingum á þremur framkvæmdarsvæðum. Í Hafnarfirði meðfram Reykjavíkurvegi...
Sjö milljarðar í viðhald og þjónustu í vegakerfinu á næsta ári
Fjárframlög til samgöngumála hækka um tæpa 8 milljarða króna næstu fimm árin. Á næsta ári fara 7 milljarðar í vegabætur, viðhald og þjónustu en...
22.04.2025 Endurbætur á byggingu 286 fyrir LHG
Framkvæmdasýslan Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, óska eftir tilboðum í fyrir hönd Landhelgisgæslunnar í framkvæmdir við byggingu 286 sem staðsett er við öryggissvæði Landhelgisgæslu Íslands...
29.04.2025 Endurbætur fyrir Sjúkrahúsið á Akranesi
Framkvæmdasýslan Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, óska eftir tilboðum í endurbætur Sjúkrahússins á Akranesi, hér eftir HVE fh. Ríkiseigna.
Um er að ræða endurnýjun á rýmum...
Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík
Skúli Mogensen, stofnandi og eigandi sjóbaðanna í Hvammsvík í Hvalfirði, hefur látið ráðast í smíði átta ný húsa við Hvammsvík sem hugsuð eru sem...
Forsætisráðherrabústaðurinn á Þingvöllum gerður upp fyrir 609 milljónir
Framkvæmdir og viðgerðir á forsætisráðherrabústaðnum á Þingvöllum kostuðu 609 milljónir. Þegar framkvæmdir hófust haustið 2021 áttu þær aðeins að standa í nokkra mánuði -...
Mikilvæg breyting í Úlfarsárdal
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, segir viljayfirlýsingu borgarinnar um að kanna leiðir til að flýta uppbyggingu íbúða í Úlfarsárdal munu hafa mikil áhrif á...