Opnun útboðs: Þorlákshöfn: Suðurvararbryggja – Raforkuvirki 2025
Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Þorlákshöfn Suðurvararbryggja -Raforkuvirki 2025‘‘
Helstu verkþættir eru:
Ídráttur strengja, og tenging rafbúnaðar við bryggjukant
Smíði og uppsetning á rafmagnstöflum
Rafbúnaður í töflum
Uppsetning...
10.04.2025 Fyrirstöðugarður við Suðurtanga 2025.
Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í verkið Fyrirstöðugarður við Suðurtanga 2025.
Um er að ræða gerð 80 metra fyrirstöðugarðs við Suðurtanga á Ísafirði.
Helstu magntölur:
Grjót og...
Sprungur gleikkuðu í Grindavík
Sprungur gliðnuðu meira í Grindavík þegar gos hófst aftur á Sundhnúkagígaröðinni í gær. Skjálftavirknin hefur færst norðar en áður og hefur ekki verið svona...
06.05.2025 Hreinsun þjóðvega í Reykjavík og Hvalfjarðargöngum 2025-2027
Vegagerðin býður hér með út hreinsun þjóðvega í Reykjavík og Hvalfjarðargöngum. Verkið felur í sér sópun meðfram kantsteinum, þvott á gatnamótum og tilheyrandi umferðareyjum,...
15.04.2025 Snæfellsnesvegur (54) vestan við Grundarfjörð, styrking og klæðing
Vegagerðin býður hér með út þurrfræsingu, festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlagsefnis og tvöfalda klæðingu á völdum kafla á Snæfellsnesvegi, vestan við Grundarfjörð.
Áætlaðar magntölur:
Festun...
Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
Framkvæmdir á Laugardalsvelli ganga vel, eftir því sem fram kemur í fundargerð frá síðasta fundi stjórnar KSÍ.
Verið er að leggja hybrid gras á leikflötinn...
Stjörnublikksdóminum snúið við – Sönnuðu þjófnað á sölustjóra
Landsréttur hefur snúið við dómi Héraðsdóms Reykjaness þar sem blikksmiðjunni Stjörnublikk var gert að greiða fyrrverandi sölustjóra milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. Landsréttur komst...
30.04.2025 Yfirborðsfrágangur lóðar að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ
Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í yfirborðsfrágangi lóðar í tengslum við byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem er staðsett að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ....