Helga Guðrún Vilmundardóttir nýr formaður Arkitektafélags Íslands
Á aðalfundi Arkitektafélags Íslands sem haldinn var í lok mars var Helga Guðrún Vilmundardóttir, arkitekt og annar eigandi Stáss arkitekta kosinn nýr formaður. Hún...
Stórfelld þétting Breiðholtsbyggðar
Til stendur að byggja 17 hundruð íbúðir á ýmsum lóðum og svæðum í Breiðholti. Sem dæmi má nefna 100 íbúðir við tjörnina í Seljahverfi,...
29.04.2025 Skagafjörður og Skagafjarðarveitur óska eftir tilboðum í verkið Víðigrund, Sauðárkróki...
Verkið felst m.a. í endurgerð fráveitulagna, götulýsingar, vatnsveitu og hitaveitu í götunni Víðigrund á Sauðárkróki, auk jarðvegsskipta í götunni, með malbikun akbrautar og gangstétta...
29.04.2025 Eyrarbakkavegur (34), Stekkar – Tjarnarbyggð, styrking og malbik 2025
Vegagerðin býður hér með út styrkingu og malbikun á 1,7 km kafla á Eyrarbakkavegi, frá Stekkum að Tjarnarbyggð. Verkið felst í að fræsa upp...
Náttúrufræðistofnun leggst gegn uppbyggingu á baðlóni og hóteli á Snæfellsnesi
Á Laxárbakka á sunnanverðu Snæfellsnesi vilja landeigendur byggja upp umfangsmikla ferðaþjónustu og baðlón. Náttúrufræðistofnun leggst gegn framkvæmdunum þar sem á svæðinu er mikið óraskað...
Tvö galið stór verkefni
Á ráðstefnu Landsbankans og Samtaka iðnaðarins um samvinnuverkefni nú í mars sagði Teitur Samuelsen, forstjóri Austureyjar- og Sandeyjarganganna í Færeyjum, að gangagerðin hefði eiginlega...