Stefnt að 60 milljarða uppbyggingu
Sjómannadagsráð, Hrafnista og DAS íbúðir stefna á 50–60 milljarða uppbyggingu hjúkrunarheimila og þjónustuíbúða til að mæta ört vaxandi hópi eldri borgara á næstu 15...
Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk
Skipulagslýsing vegna Sæbrautarstokks var kynnt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar í gær, en fyrirhugað er að setja Sæbraut í stokk á tæplega eins kílómetra...
Skóflustunga tekin að 30 íbúðum í Reykjanesbæ
Fyrsta skóflustunga var tekin í gær að 30 leiguíbúðum í sex húsum við Trölladal 1-11 í Reykjanesbæ. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar...
Opnun útboðs: Húsavík, þilskurður við Þvergarð 2025
Hafnarstjórn Norðurþing óskar eftir tilboðum í verkið „Húsavík þilskurður við Þvergarð 2025“.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Þilskurður, um 183 m
Fordýpkun, 5 m út frá þili.
Verkinu...
Óviðbúin sprengingu sem líktist helst gikkskjálfta
Íbúar í grennd við Sigtún hafa orðið fyrir miklum óþægindum af sprengingum sem staðið hafa yfir vegna stækkunar Grand hótels og byggingar bílakjallara fyrir...
Opnun útboðs: Hauganes – Grjótvörn, endurbætur 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið “ Hauganes, grjótvörn endurbætur 2025”. Um er að ræða endurbyggingu á grjótvörn á Hauganesi.
Helstu verkþætti og magntölur eru:
Endurbygging...
Opnun útboðs: Móahverfi – gatnagerð og lagnir – áfangi 2
Úr fundargerð Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar þann 20.05.2025
Lögð fram niðurstaða opnun tilboða í Móahverfi - gatnagerð og lagnir. Þrjú tilboð bárust.
Tómas Björn Hauksson verkefnastjóri...
Lengsta trébrú landsins kláruð í sumar
Búist er við að framkvæmdum á Vegagerðarinnar á nýrri trébrú í Elliðárdal ljúki í sumar. Göngu- og hjólabrúin er yfir ánna Dimmu og er...