Ekkert fékkst upp í 223 milljón króna kröfur í Byggás

0
Framkvæmdastjóri félagsins var dæmdur fyrir stórfellt skattalagabrot í fyrra. Engar eignir voru í búi Byggás ehf. en sam­kvæmt Lög­birtinga­blaði voru lýstar kröfur í búið um...

27.08.2024 Siglu­fjörður – raforku­virki 2024

0
Hafnir Fjallabyggðar óska eftir tilboðum í verkið „Siglufjörður – Raforkuvirki 2024“. Helstu verkþættir eru: Ídráttur strengja Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum Uppsetning og tenging aðaltöflu í rafbúnaðarhúsi Uppsetning og...

Heildar­akstur í þjóð­vega­kerfi nærri tvö­faldast á tuttugu árum

0
Heildarakstur í þjóðvegakerfinu á Íslandi nærri tvöfaldaðist á tímabilinu 2002 til 2023. Heildarakstur í þjóðvegakerfinu utan héraðsvega árið 2023 er áætlaður um 3.181 milljón...

Ekki hægt að fullyrða að Hornafjarðarfljótið hafi bein áhrif á Öxi

0
Enn liggur ekki fyrir hvort og hvaða áhrif aukinn kostnaður framkvæmda við Hornafjarðarfljót hefur á fyrirætlanir um lagningu nýs vegar yfir Öxi. Bókfærður kostnaður...

Forðast fram­kvæmdir sem krefjast lán­töku

0
Uppgjör byggingarvöruverslunarinnar gefur innsýn inn í stöðu neytenda í Bandaríkjunum. Banda­ríska byggingar­vöru­verslunin Home Depot birti árs­hluta­upp­gjör í morgun en fjár­festar vestan­hafs hafa verið að fylgjast...

23.08.2024 Hafnar­hólma­vegur (947), Öldu­hamar – Höfn

0
Vegagerðin býður hér með út endurbyggingu Hafnarhólmavegar (947), á um 1,2 km kafla frá Ölduhamri að Höfn. Um er að ræða endurbyggingu núverandi vegar...

27.08.2024 Greni­vík, sjóvarn­ir 2024

0
Vegagerðin býður hér með út sjóvarnir Grenivík. Verkið felst í endurröðun og lengingu á núverandi sjóvörn, heildarlengd um 200 m. Helstu magntölur eru: Endurbygging 70 m kafla...

Sætti sig ekki við nýju klæðninguna og svalahandriðin á húsinu og...

0
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli sem snýst um fjölbýlishúsið að Rofabæ 43-47 í Reykjavík. Íbúi og íbúðareigandi í Rofabæ 47...

1.250 milljónir í framkvæmdir á hjúkrunarheimili

0
Ríkið og Ak­ur­eyr­ar­bær hafa kom­ist að sam­komu­lagi um fyr­ir­komu­lag vegna nauðsyn­legra fram­kvæmda við hús­næði hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hlíðar á Ak­ur­eyri. Í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu kem­ur fram að kostnaður við...

Framkvæmdir vegna snjóflóðavarnagarða í Neskaupstað

0
Framkvæmdir vegna byggingar á snjóflóðavörnum undir Nes- og Bakkagiljum á Norðfirði munu standa yfir frá ágúst 2024 til hausts 2029 og eru framkvæmdir nú...