Home Fréttir Í fréttum 1.250 milljónir í framkvæmdir á hjúkrunarheimili

1.250 milljónir í framkvæmdir á hjúkrunarheimili

98
0
Húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri. Ljósmynd/Akureyrarbær

Ríkið og Ak­ur­eyr­ar­bær hafa kom­ist að sam­komu­lagi um fyr­ir­komu­lag vegna nauðsyn­legra fram­kvæmda við hús­næði hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hlíðar á Ak­ur­eyri.

<>

Í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu kem­ur fram að kostnaður við fram­kvæmd­irn­ar verði allt að 1.250 millj­ón­um króna og mun hann greiðast úr rík­is­sjóði.

Gert er ráð fyr­ir því að verk­efn­inu verði lokið fyr­ir lok næsta árs.

FSRE (Fram­kvæmda­sýsl­an Rík­is­eign­ir) stýr­ir verk­efn­inu en með fram­kvæmd­un­um á hús­næðinu að verða komið í ásætt­an­legt og betra horf.

Heimild: Mbl.is