Framkvæmdir á Reykjanesbraut geta tafið umferð
Annað kvöld, 24. júlí, og fram á aðfaranótt fimmtudags verður umferð á Reykjanesbraut norðan Sprengisands færð yfir á bráðabirgðaveg vestan við Reykjanesbrautina.
Búast má við...
Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga vel
Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga samkvæmt áætlun og er fyrirhugað að afhenda fyrri áfanga þann 9. ágúst nk.
Stefnt er að því að setja...
07.08.2019 Hringvegur (1) um Steinavötn og Fellsá – Eftirlit
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í eftirlit með smíði nýrra brúa á Steinavötn og Fellsá ásamt rifi á steyptri brú yfir Steinavötn, vegtengingu við nýjar...
13.08.2019 Þverárfjallsvegur (73) um Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um Laxá,...
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í for- og verkhönnun Þverárfjallsvegar (73) um Refasveit og Skagastrandarvegar (74) um Laxá.
Um er að ræða:
Um 11,8 km stofn- ogtengivegi...
Tóku í óleyfi efni af svæði við Vífilsfell
Athugun forsætisráðuneytisins leiddi í ljós að verulegt magn efnis hefði verið tekið úr malarnámu í Bolaöldum við Vífilsfell á svæði sem fellur utan mats...
Hætta við hótel og reisa heilsugæslu í staðinn
Hætt hefur verið við að reisa hótel við Sunnukrika 3-7 í Mosfellsbæ. Þess í stað verður byggð ný heilsugæslustöð á lóðinni.
Lóðirnar voru fyrst auglýstar...
Bandaríkin auglýsa útboð til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli
Bandarísk yfirvöld hafa birt auglýsingu um útboð á hönnun- og framkvæmdum á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Til stendur að stækka flughlað innan öryggissvæðisins, reisa færanlegar gistieiningar...














