Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Ljósleiðaratenging í Grímsnes- og Grafningshreppi

Opnun útboðs: Ljósleiðaratenging í Grímsnes- og Grafningshreppi

412
0
Mynd: skessuhorn.is

Ákveðið hefur verið að fresta opnun tilboða í þessu útboði til 15. ágúst nk. kl. 10.00.  Aðeins þeir sem skila inn tilboði á þessum opnunarfundi fá að taka þátt í seinni opnunarfundinum þann 15. ágúst nk.
Engar athugasemdir.

<>

Þeir skiluðu inn tilboði eru eftirfarandi:

1. Þjótandi ehf.
2. Fjarskipti hf.
3. Míla ehf.
4. Gagnaveita Reykjavíkur

Fleiri tilboð bárust ekki.
Bókun frá Ingimar hjá Mílu ehf: Samkv. útboðsgögnum áttu aðilar að skila inn tilboðum í tvíriti, þ.e. frumrit og aftiti í sitt hvoru umslaginu.  Eitt umslag barst frá Gagnaveitu Reykjavíkur.