Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Brú á Þverá við Odda, steyptar undirstöður

Opnun útboðs: Brú á Þverá við Odda, steyptar undirstöður

267
0

Tilboð opnuð 18. júlí 2017. Sveitarfélagið Rangárþing ytra óskaði eftir tilboðum í smíði steyptra undirstaða fyrir brú á Þverá við Odda á Rangárvöllum.

<>

Helstu magntölur eru:

  • Járnalögn í sökkla og stöpla            15350 kg
  • Mót sökkla og stöpla                            406 m2
  • Steypa í sökkla og stöpla                     161 m3
  • Rofvörn við sökkla                                340 m3

Verklok eru fyrir 1. október 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Knekti ehf., Reykjavík 84.735.000 282,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 30.000.000 100,0 -54.735