Tilboð voru opnuð þann 4. júlí í Hróarstunguveg (925) um Urriðavatn og endurnýjun veitulagna.
Helstu magntölur eru:
Veghluti
– Bergskeringar í vegstæði 385 m3
– Fyllingar úr skeringum 1.950 m3
– Fyllingar úr bergskeringum 500 m3
– Ræsalögn 30 m
– Styrktarlag 3.175 m3
– Burðarlag 915 m3
– Einföld klæðing 8.262 m2
– Frágangur fláa 10.800 m2
Hitaveita
– Gröftur fyrir lögnum 1.150 m
– Fleygun á klöpp í lagnaskurði 50 m3
– Söndun 1.150 m
– Fylling 1.150 m
– Niðurlögn hitaveitu, pex 40 mm 1.150 m
– Stýristrengur 1.150 m
Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2017.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Þ. S. verktakar ehf. | 32.554.557 | 148,3 | 9.526 |
Ylur ehf. | 23.028.352 | 104,9 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 21.950.000 | 100,0 | -1.078 |