Tilboð opnuð þann 4. júlí í vetrarþjónustu árin 2017-2020 á eftirtalinni leið:
- Snæfellsnesvegur (54): Ólafsvík – Vatnaleið, 45 km
Helstu magntölur á ári eru:
- Akstur mokstursbíls 13.700 km
Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2020.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. | 
| B. Vigfússon ehf. | 25.785.000 | 204,8 | 12.060 | 
| Balatá ehf. | 17.968.500 | 142,7 | 4.243 | 
| B. Vigfússon ehf. frávikstilboð | 13.725.400 | 109,0 | 0 | 
| Áætlaður verktakakostnaður | 12.592.500 | 100,0 | -1.133 | 
 
		 
	





